}

Laukar og hnýði í Grasagarðinum

Staðsetning
Laugardalur - Grasagarður
Hefst
Miðvikudagur 14. maí 2014 20:00
Lýkur
Miðvikudagur 14. maí 2014 21:00
til baka sjá mánuð

Tengt efni

Á miðvikudaginn verður spennandi fræðslukvöld í Grasagarðinum fyrir áhugafólk um ræktun.

Í Grasagarðinum hefur náðst góður árangur í ræktun lauk- og hnýðisplantna upp af fræi. Miðvikudaginn 14. maí kl. 20 fjalla Hjörtur Þorbjörnsson, forstöðumaður Grasagarðsins, og Jóhanna Þormar garðyrkjufræðingur um helstu aðferðir og vandamál sem upp geta komið við ræktunina. Haldið í samstarfi við Garðyrkjufélag Íslands.

Ljósmynd: Gestir skoða íslensku jurtirnar í Grasagarði Reykjavíkur, ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
12. maí 2014
Tilvitnun:
Hildur Arna Gunnarsdóttir „Laukar og hnýði í Grasagarði Reykjavíkur“, Náttúran.is: 12. maí 2014 URL: http://nature.is/d/2014/05/12/laukar-og-hnydi-i-grasagardi-reykjavikur/ [Skoðað:3. maí 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Nýtt efni:

Veður frá windyty.com

Skilaboð: