Vistvænn fatnaður úr baðmull, bambus og hampi 1.3.2008

Arnbjörg Jóhannsdóttir og Ólafur Óskar Egilsson eru sveitabörn í húð og hár, bæði ættuð úr Biskupstungum í Árnessýslu. Í lok síðasta árs komu þau tískuverslun á laggirnar í miðbæ Reykjavíkur sem nefnist Borgarpakk, en þar sérhæfa þau sig í sölu á vistvænum fatnaði. Verslunin opnaði í nóvember og ber heldur óvenjulegt heiti, sem festist þó vel í minni. „Okkur finnst við vera „landsbyggðarpakk“ og við viljum að „borgarpakkið“ hugsi um náttúruna og jörðina. Því fannst okkur þetta heiti sniðugt ...

Arnbjörg Jóhannsdóttir og Ólafur Óskar Egilsson eru sveitabörn í húð og hár, bæði ættuð úr Biskupstungum í Árnessýslu. Í lok síðasta árs komu þau tískuverslun á laggirnar í miðbæ Reykjavíkur sem nefnist Borgarpakk, en þar sérhæfa þau sig í sölu á vistvænum fatnaði. Verslunin opnaði í nóvember og ber heldur óvenjulegt heiti, sem festist þó vel í minni. „Okkur ...

Vottunarstofan Tún var sett á laggirnar árið 1994 en starfsmenn hennar annast meðal annars eftirlit með lífrænni framleiðslu. Vottun Túns er viðurkennd hér á landi sem/og á erlendum vettvangi en Gunnar Á. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Túns, skýrði frá markmiðum og reglum lífrænna aðferða.

Lífræna aðferðin felst í því að framleiða og rækta afurðir þannig að lífríkið styrkist, möguleikar á endurnýtingu ...

Nýtt efni:

Skilaboð: