Sagan um rótarbörnin 25.6.2012

Undir moldinni, djúpt inni í jörðinni á meðal róta trjánna höfðu litlu rótarbörnin steinsofið allan liðlangan veturinn. Þau fundu ekkert fyrir bítandi vindinum, köldum snjónum eða stingandi haglélinu. Þau sváfu friðsamlega í mjúkum rótarrúmunum sínum. Þeim dreymdi sólskinið sem þau höfðu leikið sér í allt síðasta sumar. Þetta voru dásamlegir draumar.

Þegar loksins veturinn leið undir lok og sólin byrjaði að bræða snjóinn kom Móðir jörð með kertið sitt til að vekja börnin sín.
"Vaknið börn" kallaði hún vinarlega. "Það ...

Undir moldinni, djúpt inni í jörðinni á meðal róta trjánna höfðu litlu rótarbörnin steinsofið allan liðlangan veturinn. Þau fundu ekkert fyrir bítandi vindinum, köldum snjónum eða stingandi haglélinu. Þau sváfu friðsamlega í mjúkum rótarrúmunum sínum. Þeim dreymdi sólskinið sem þau höfðu leikið sér í allt síðasta sumar. Þetta voru dásamlegir draumar.

Þegar loksins veturinn leið undir lok og sólin byrjaði ...

25. júní 2012

Hinn árlegi Jólabasar Waldorfsskólans, Lækjarbotnum verður haldinn laugardaginn 13.nóvember milli kl.12:00 og 17:00.
Margir fallegir hlutir verða í boði í umhverfi og stemmningu sem hverjum og einum er hollt að upplifa; m.a. brúðuleikhús, barnakaffihús, veiðitjörn, happadrætti, „Waldorfsseríur", jurta apótek, eldbakaðar pizzur, salat, ferskur pottréttur og munir þar sem hugur mætir sköpunarkrafti handanna.

Komdu og njóttu ...

Nýtt efni:

Skilaboð: