Hinn árlegi Jólabasar Waldorfsskólans, Lækjarbotnum verður haldinn laugardaginn 13.nóvember milli kl.12:00 og 17:00.
Margir fallegir hlutir verða í boði í umhverfi og stemmningu sem hverjum og einum er hollt að upplifa; m.a. brúðuleikhús, barnakaffihús, veiðitjörn, happadrætti, „Waldorfsseríur", jurta apótek, eldbakaðar pizzur, salat, ferskur pottréttur og munir þar sem hugur mætir sköpunarkrafti handanna.

Komdu og njóttu með okkur í Lækjarbotnum, gullkistu sköpuð af náttúrunnar hendi stutt frá höfuðborginni.

Sjá Waldorfskólann í Lækjarbotnum hér á Grænum síðum.

Birt:
10. nóvember 2010
Tilvitnun:
Sigrún Gunnarsdóttir „Jólabasar Waldorfskólans í Lækjarbotnum“, Náttúran.is: 10. nóvember 2010 URL: http://nature.is/d/2010/11/09/jolabasar-waldorfskolans-i-laekjarbotnum/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 9. nóvember 2010
breytt: 10. nóvember 2010

Skilaboð: