Hertar reglur um ryksugur taka gildi 14.8.2014

Frá og með 1. september 2014 verður bannað á Evrópska efnahagssvæðinu og framleiðendum ryksuga ekki lengur heimilt að selja og dreifa orkufrekum heimilisryksugum. Frá þeim tíma eru leyfileg hámarks 1600W. Algengustu ryksugurnar eru 1800 W. Wött segja til um það hve mikil rafmagnsnotkun vélarinnar er í ryksugunni. Hafa þarf í huga að meiri orkunotkunin segir ekki til um það hversu góð ryksugan er.

Hingað til hafa ekki verið neinar kröfur sem framleiðundur hafa þurft að uppfylla og því gátu fyrirtæki ...

Orkumerki fyrir ryksugurFrá og með 1. september 2014 verður bannað á Evrópska efnahagssvæðinu og framleiðendum ryksuga ekki lengur heimilt að selja og dreifa orkufrekum heimilisryksugum. Frá þeim tíma eru leyfileg hámarks 1600W. Algengustu ryksugurnar eru 1800 W. Wött segja til um það hve mikil rafmagnsnotkun vélarinnar er í ryksugunni. Hafa þarf í huga að meiri orkunotkunin segir ekki til um það hversu ...

14. ágúst 2014

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Celsus ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með fullyrðingu í auglýsingum, í fjölmiðlum og á vefsíðu fyrirtækisins um að Proderm sólvörn veiti sex klukkustunda vörn óháð svita, sand, sjó, leik og handklæðaþurrkun.

Ákvörðunina má lesa í heild sinni hér.

28. ágúst 2008

Ryksugur eru mikilvæg heimilistæki en það er margt sem ber að varast, sérstaklega orkueyðslu, hávaða og endingu.

Nýjar reglur á evrópska efnahagssvæðinu banna sölu á ryksugum sem nota yfir 1600W, ryksuga illa, eru hávaðasamar, losa mikið ryk í andrúmsloftið eða endast illa. Þetta hefur í för með sér betri gæði og minni eyðslu, allt til hagsbóta fyrir neytendur.

Frá 1 ...

Nýtt efni:

Skilaboð: