Samtök atvinnulífsins og verkalýðshreyfingin taka ekki alvarlega niðurstöður síðustu þingkosninga 21.10.2009

Talsmenn Samtaka atvinnulífsins eru meðal þeirra sem hæst hafa kallað á uppbyggingu stóriðju. Þeim er ómögulegt að sjá nýja möguleika í stöðunni eða draga lærdóm af uppbyggingu nýrra útflutningsfyrirtækja svo sem á sviði hugbúnaðar, tölvuleikja og sjónvarpsþátta (Latibær) sem hafa ekki verið gæluverkefni stjórnmálamanna. Svipað má segja um viðsemjendur þeirra í verkalýðshreyfingunni. Stóriðjuframkvæmdir eru sameiginlegt áhugamál þeirra og því markmiði skal náð
með öllum ráðum.

Í vor gengu landsmenn til kosninga og nýr þingmeirihluti varð til ...

Talsmenn Samtaka atvinnulífsins eru meðal þeirra sem hæst hafa kallað á uppbyggingu stóriðju. Þeim er ómögulegt að sjá nýja möguleika í stöðunni eða draga lærdóm af uppbyggingu nýrra útflutningsfyrirtækja svo sem á sviði hugbúnaðar, tölvuleikja og sjónvarpsþátta (Latibær) sem hafa ekki verið gæluverkefni stjórnmálamanna. Svipað má segja um viðsemjendur þeirra í verkalýðshreyfingunni. Stóriðjuframkvæmdir eru sameiginlegt áhugamál þeirra ...

Framtíðarlandið og Hugmyndaráðuneytið halda opinn fund miðvikudagskvöldið 26. ágúst kl 20:00. Fundurinn fer fram í Hugmyndahúsi Háskólanna, Grandagarði 2 (Gengið inn hjá Té & Kaffi).

Tilgangurinn er að kynnast því sem aðrir hópar eru að gera og kanna hvort hægt sé að samnýta kraftana til að koma góðum málum áleiðis í samfélaginu. Framtíðarlandið mun á fundinum kynna sig og ...

Nýtt efni:

Skilaboð: