Söfnunarátak fyrir útgáfu fræðsluefnis um vistvæna skjólgarða og lífræna ræktun 9.9.2014

Nú stendur yfir söfnunarátak Þóru Hinriksdóttur á Karolinafund.com en þar er hún að safna fyrir útgáfu rits um vistvæn skjólbelti og lífræna ræktun.

Þóra Hinriksdóttir um verkefnið:

Frá því ég man eftir mér hefur mig dreymt um að vinna með náttúruna. Ég lét loks verða verða af því og brautskráðist sem garðyrkjufræðingur af skógræktarbraut frá Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum árið 2012 og er nú í verknámi.

Tilgangur þessa verkefnis er tvíþættur, annars vegar gengur það út á að fara ...

Þóra Hinriksdóttir gróðursetur í skjólbelti.Nú stendur yfir söfnunarátak Þóru Hinriksdóttur á Karolinafund.com en þar er hún að safna fyrir útgáfu rits um vistvæn skjólbelti og lífræna ræktun.

Þóra Hinriksdóttir um verkefnið:

Frá því ég man eftir mér hefur mig dreymt um að vinna með náttúruna. Ég lét loks verða verða af því og brautskráðist sem garðyrkjufræðingur af skógræktarbraut frá Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum ...

09. september 2014

Nýtt efni:

Skilaboð: