Krossgötur að vori 11.5.2010

Setningarávarp Ólafur Páll Jónsson á náttúruverndarþingi náttúru- og umhverfisverndarsamtaka á Íslandi þ. 24.apríl sl.

Umhverfisráðherra, góðir gestir, mér er einkar ljúft að bjóða ykkur velkomin á náttúruverndarþing náttúruverndarsamtaka á Íslandi.

Yfirskrift þingsins er „Náttúruvernd á krossgötum“. Það er vissulega rétt að náttúruvernd er á krossgötum þessa daga – eins og raunar öll ...

Setningarávarp Ólafur Páll Jónsson á náttúruverndarþingi náttúru- og umhverfisverndarsamtaka á Íslandi þ. 24.apríl sl.

Umhverfisráðherra, góðir gestir, mér er einkar ljúft að bjóða ykkur velkomin á náttúruverndarþing náttúruverndarsamtaka á Íslandi.

Yfirskrift þingsins er „Náttúruvernd á krossgötum“. Það ...

Hér á eftir fer erindi Ólafs Páls Jónssonar dósents í heimspeki við Menntavísindasvið HÍ, á málstofunni „Loftslagsbreytingar á mannamál - Hnattrænt samhengi og áhrif loftslagsbreytinga á búsetu, atvinnulíf og menningu“ þ. 10. apríl sl.

Í fornöld var erfitt að gera nokkuð á heimsmælikvarða, því heimurinn var ekki mælikvarði á það sem gert var. Egill Skallagrímsson orti ...

13. apríl 2010
Ólafur Páll Jónsson heimspekingur mun standa fyrir heimspekikaffihúsi þar sem fjallað verður um náttúru, vald og verðmæti á Súfistanum bókakaffi í Bókabúð Máls og menningar, fimmtudagskvöldið 21. júní klukkan 20:00. Ólafur Páll gaf nýlega út bókina Náttúra, vald og verðmæti (Hið íslenska bókmenntafélag 2007) þar sem hann glímir við ýmsar grundvallarspurningar um samband manns og náttúru, meðferð valds í ...
19. júní 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: