Vefur til stuðnings friðlýsingar Skjálfandafljóts opnaður 22.9.2008

Þann 18. september var opnaður ný r vefur til stuðnings Skjálfandafljóti. Á vefnum segir svo um tilurð vefsins: „Sameiginlegur áhugi fólks fyrir náttúruvernd og áhyggjur þess af því hve hugsunarlaust er oft gengið á verðmæti náttúrunnar, leiddi það saman í Kiðagili í Bárðardal miðvikudaginn 23. júlí sl. Þar ræddi fólk um hvort enn myndu uppi hugmyndir um virkjun Skjálfandafljóts og hverjar afleiðingar virkjun þess hefði fyrir umhverfi fljótsins.
Það vitum við í raun ekki, en það eitt vitum við fyrir ...

Þann 18. september var opnaður ný r vefur til stuðnings Skjálfandafljóti. Á vefnum segir svo um tilurð vefsins: „Sameiginlegur áhugi fólks fyrir náttúruvernd og áhyggjur þess af því hve hugsunarlaust er oft gengið á verðmæti náttúrunnar, leiddi það saman í Kiðagili í Bárðardal miðvikudaginn 23. júlí sl. Þar ræddi fólk um hvort enn myndu uppi hugmyndir um virkjun Skjálfandafljóts og ...

Nýtt efni:

Skilaboð: