Sumarsólstöður verða í dag kl. 17:16 21.6.2011

Sumarsólstöður eru þegar sól er hæst á lofti á norðurhveli jarðar og þær ber ýmist upp á 20. eða 21. júní. Tímasetningin hnikast örlítið milli ára, eftir því hvernig stendur á hlaupári. Á sólstöðum stefnir ofanvarp snúningsáss jarðar á braut jarðar beint á miðju sólar. Þessi atburður er því á tilteknu augnabliki innan dagsins.

Við sumarsólstöður sest sólin ekki á stöðum norðan við norðurheimskautsbaug. Norðurheimskautsbaugur er á 66°34'N og sker norðurhluta Grímseyjar og er miðaður við rétta stefnu ...

Dagur og nótt á Jörðinni

Sumarsólstöður eru þegar sól er hæst á lofti á norðurhveli jarðar og þær ber ýmist upp á 20. eða 21. júní. Tímasetningin hnikast örlítið milli ára, eftir því hvernig stendur á hlaupári. Á sólstöðum stefnir ofanvarp snúningsáss jarðar á braut jarðar beint á miðju sólar. Þessi atburður er því á tilteknu augnabliki innan dagsins.

Við sumarsólstöður sest sólin ekki á ...

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Dominique Marbouty, forstjóri Reiknimiðstöðvar evrópskra veðurstofa ECMWF, munu undirrita aðildarsamning um fulla aðild Veðurstofu Íslands að ECMWF í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu, bókasal, miðvikudaginn 9. mars kl. 9:30.

Að því tilefni býður Veðurstofa Íslands til kynningar á starfsemi miðstöðvarinnar og þýðingu hennar fyrir Ísland. Kynningin fer fram á sama stað í kjölfar undirritunarinnar, kl. 10 til ...

07. mars 2011

Nýtt efni:

Skilaboð: