Samtök grænmetisæta stofnuð 11.5.2013

Samtök grænmetisæta á Íslandi voru stofnuð laugardaginn 4. maí í sal Lifandi markaðar Borgartúni.

Um 70 manns sátu fundinn þar sem gengið var frá samþykktum félagsins, stjórn kosin og starfshópar myndaðir. Samþykkt var að tilgangur samtakanna yrði að stuðla að jákvæðri ímynd og fjölgun grænmetisæta, standa vörð um hagmuni þeirra og vinna að því að fjölga valkostum nauðsynja- og neysluvara án dýraafurða. Einnig var kynnt merki ...

Nýtt efni:

Skilaboð: