Olís kynnir umhverfisvænna díseleldsneyti 4.3.2013

Olís kynnti í dag fyrst íslenskra olíufyrirtækja díselolíu blandaða með VLO, eða vetnismeðhöndlaðri lífrænni olíu. Um er að ræða hreinna og umhverfisvænna díseleldsneyti en þekkst hefur og framleiðsluaðferðin gerir hana gjörólíka annarri lífdíselolíu. VLO virkar fullkomlega eins og önnur díselolía en hún mengar minna. Olís hóf í dag sölu á VLO díselolíunni og stígur með því enn eitt græna skrefið en félagið hefur um árabil unnið skipulega að umhverfis- og uppgræðslumálum hér á landi.

VLO er blönduð í díselolíu Olís ...

Olís kynnti í dag fyrst íslenskra olíufyrirtækja díselolíu blandaða með VLO, eða vetnismeðhöndlaðri lífrænni olíu. Um er að ræða hreinna og umhverfisvænna díseleldsneyti en þekkst hefur og framleiðsluaðferðin gerir hana gjörólíka annarri lífdíselolíu. VLO virkar fullkomlega eins og önnur díselolía en hún mengar minna. Olís hóf í dag sölu á VLO díselolíunni og stígur með því enn eitt græna skrefið ...

Nýtt efni:

Skilaboð: