Undanbrögð og yfirhylmingar með blessun ráðherra 20.5.2011

Saving Iceland hreyfingin hefur skoðað nýbirta skýrslu ríkislögreglustjóra og hefur í fyrstu atrennu fram að færa nokkurn fjölda athugasemda þar að lútandi. Það er mikilvægt að það komi strax fram að okkur þykir miklum undrum sæta ef Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, ætlar að sætta sig við þá illa rökstuddu yfirhylmingu sem viðhöfð er með skýrslu Ríkislögreglustjóra. Það sætir einnig furðu hversu yfirborðsleg og hreinlega röng greining ráðherrans, og um leið sumra helstu fjölmiðla landsins, hefur verið á skýrslunni.

Alvarlegasti meinbugur skýrslunnar ...

Saving Iceland hreyfingin hefur skoðað nýbirta skýrslu ríkislögreglustjóra og hefur í fyrstu atrennu fram að færa nokkurn fjölda athugasemda þar að lútandi. Það er mikilvægt að það komi strax fram að okkur þykir miklum undrum sæta ef Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, ætlar að sætta sig við þá illa rökstuddu yfirhylmingu sem viðhöfð er með skýrslu Ríkislögreglustjóra. Það sætir einnig furðu hversu ...

20. maí 2011

Hér að neðan er tengill á yfirlýsingu frá Andrej Hunko, þingmanni þýska flokksins Der Linke, sem hann sendi frá sér í gær.

Í yfirlýsingunni biðlar Hunko til íslenskra stjórnvalda, þá sérstaklega Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra og Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra, um að draga sannleikann um veru og störf breska lögreglunjósnarans Mark Kennedy hér á landi og yfirmanna hans fram í dagsljósið.

Yfirlýsinguna ...

14. maí 2011

Saving Iceland sendir ríkislögreglustjóra og innanríkisráðherra bréf: Íslensk yfirvöld láti af seinagangi og undanbrögðum í máli Mark Kennedy

Eins og kom fram í yfirlýsingu sem náttúruverndarhreyfingin Saving Iceland sendi frá sér sl. þriðjudag, um afskipti íslenskra lögregluyfirvalda af breska lögreglunjósnaranum Mark Kennedy, óskaði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra eftir því í ársbyrjun að ríkislögreglustjóri gerði rannsókn á því hvort íslenska lögreglan hafi ...

06. maí 2011

Yfirlýsing frá Saving Iceland, skrifuð í kjölfar umfjöllunar breska dagblaðsins The Guardian, sem og annarra fjölmiðla, um breska lögreglunjósnarann Mark Kennedy og tengsl hann við íslensku náttúruverndarhreyfinguna.

Í nýlegri greinaröð Guardian og fleiri fjölmiðla um lögreglunjósnarann Mark Kennedy hefur minniháttar hlutverk hans innan íslensku umhverfishreyfingarinnar verið ýkt. Þessar ýkjur hafa jafnvel gengið svo langt að segja að hann hafi verið ...

Álit Skipulagsstofnunnar á sameiginlegu umhverfismati vegna fyrirhugaðra álversframkvæmda á Bakka og orkuvinnslu á jarðhitasvæðum á norðurlandi, sem birt var í síðustu viku, staðfestir þá gagnrýni sem náttúruverndarhreyfingin Saving Iceland hefur haldið uppi.

Í álitinu segir meðal annars að:

  • Umhverfisáhrif verkefnisins verði veruleg og verði ekki fyllilega mætt með mótvægisaðgerðum.
  • 17 þúsund hektarar óspilltra víðerna verði fyrir áhrifum.
  • Losun gróðurhúsalofttegunda vegna ...
01. desember 2010

Samarendra DasMánudaginn 22. ágúst kl. 20:00 verður heimildarmyndarsýning í Friðarhúsinu við Njálsgötu. Myndin fjallar um frumbyggja Odisha héraðsins á Indlandi – Kondh ættbálkanna svokölluðu – sem berjast gegn baxítgreftri og súrálsframleiðslu, berjast fyrir þeirra upprunalegu og sjálfbæru lífsháttum.

Myndin, sem heitir Wira Pdika: Earth Worm – Company Man, er gerð af bræðrunum Samarendra og Amarendra Das, og var gerð fyrir Kondh fólkið og ...

Saving IclandSaving Iceland hefur sent frá sér nýtt alþjóðlegt ákall til náttúruverndar- og aðgerðarsinna um að flykkjast til Íslands til að berjast gegn frekari nauðgun á hérlendri náttúru í nafni stóriðju, og þá sérstaklega áliðnaðarins. Einnig eru landsmenn sérstaklega hvattir til að fara nú að láta þessi málefni sig varða í ljósi þeirra augljósu eyðilegginga og spillingarforarpitts sem þegar hefur hlotist ...

12. ágúst 2010

Samarendra DasDagana 14. – 21. ágúst verður indverski rithöfundurinn, kvikmyndagerðarmaðurinn og aktífistinn Samarendra Das hér á landi, í annað sinn á vegum umhverfishreyfingarinnar Saving Iceland. Tilefni komu hans er útkoma nýrrar bókar hans og forleifafræðingsins Felix Padel, Out of This Earth: East India Adivasis and the Aluminium Cartel, sem er gefinn út af Orient Black Swan útgáfunni og mætti kalla „svartbók áliðnaðarins ...

10. ágúst 2010

Í frétttatilkynningu frá umhverfishreyfingunni Saving Iceland segir: Í morgun stöðvaði 20 manna hópur Saving Iceland vinnu við byggingu álvers Norðuráls í Helguvík. Fólk læsti sig við þrjú hlið sem veita aðgang að vinnusvæðinu og stöðvaði þar af leiðandi alla umferð inn og út af því. Einnig læsti fólk sig við vinnuvélar inni á svæðinu. Álversframkvæmdirnar í Helguvík þarf að stöðva ...

12. ágúst 2009

Saving Iceland ræðst gegn Alcoa - ,,Eina leiðin til raunverulegra breytinga liggur í verndun náttúrunnar!“ segir í fréttatilkynningu frá samtökunum.

Í gær réðst Saving Iceland gegn álfyrirtækinu Alcoa. Við bönkuðum upp á skrifstofu fyrirtækisins við Suðurlandsbraut en enginn kom til dyra, svo græna skyrið og annar óþrifnaður sem við höfðum með okkur, endaði á hurðum, veggjum og gólfinu fyrir framan skrifstofuna ...

05. ágúst 2009
Frá og með 18. júlí stendur Saving Iceland fyrir baráttuaðgerðum gegn iðnspillingu svæða sem teljast til síðustu óspilltu öræfa Evrópu og hvetur þig til að taka þátt í beinum aðgerðum gegn stóriðju. Í tilkynningu frá samtökunum segir:

Baráttan hingað til
Baráttan til varnar stærstu óspilltu öræfum Evrópu stendur enn. Síðustu fjögur sumur hafa mótmælabúðir Saving Iceland gripið til aðgerða gegnframkvæmdum ...
17. júní 2009

Samkvæmt öruggum heimildum Saving Iceland voru aðgerðirnar gerðar af þremur mismunandi hópum, en ekki einum, eins og háðar fréttastofur hafa talið. Saving Iceland er einnig kunnugt um að aðgerðasinnarnir séu allir Íslendingar. Þetta gefur til kynna að um sé að ræða öflugan hóp aðgerðasinna sem beitir sér gegn stóriðjustefnunni hér á landi. Saving
Iceland lýsir yfir fullum stuðningi við hópinn ...

21. apríl 2009
Snemma í morgun var Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunnar, vakinn upp og honum afhent brottvísunarbréf, þar sem kemur fram að Friðriki og fjölskyldu hans sé gert að yfirgefa hús sitt fyrir kl. 12:00 í dag, vegna hagsmuna þjóðarinnar. Ef ekki, verði eignarnámi beitt. Brottvísunarbréfið má lesa r.

Umhverfisverndarhreyfingin Saving Iceland afhenti honum bréfið og fordæmir á sama tíma fyrirhuguð ...

Virkjanaáformum í Þjórsá og samstarfi við Alcoa mótmælt!

Í morgun fóru 30 aktívistar frá Saving Iceland hópnum inn í höfuðstöðvar Landsvirkjunnar, Háaleitisbraut 68, og trufluðu þar vinnu til að mótmæla virkunaráformum fyrirtækisins í Þjórsá og samstarfi þess við Alcoa. Fyrr í morgun vatki Saving Iceland Friðrik Sophusson, forstjóra Landsvirkjunnar og afhenti honum brottfarartilkynningu.

,,Við fordæmum áætlun Landsvirkjunnar um að reisa ...

25. júlí 2008

20 manns frá Saving Iceland hreyfingunni, umferð til og frá álveri Norðuráls/Century og járnblendiverksmiðju Elkem í Hvalfirði. Fólkið hefur læst sig saman í gegnum rör og þannig skapað mennskan vegatálma. ,,Við mótmælum umhverfistengdum og heilsufarslegum afleiðingum námugraftar og súrálsframleiðslu Century á Jamaíka og áætlunum fyrirtækisins um ný t álver og súrálsverksmiðju í Vestur Kongó. Fyrirhugaðar stækkanir Norðuráls og Elkem ...

Snemma í morgun stöðvuðu um 40 einstaklingar frá meira en tíu löndum, vinnu á fyrirhugaðri álverslóð Norðuráls/Century Aluminum í Helguvík. Hluti hópsins læsti sig við vinnuvélar og aðrir klifruðu krana. Aðgerðinni er ætlað að vekja athygli á eyðileggingu jarðhitasvæða á suð-vestur horni landsins og mannréttinda- og umhverfisbrotum Century í Afríku og á Jamaíka.

Rétt eins og Century, vilja fleiri ...

Hreint ál? - Samarendra Das og Andri Snær Magnason í Reykjavíkur Akademíunni.

Miðvikudaginn 23. júlí býður Saving Iceland til ráðstefnu í Reykjavíkur Akademíunni, Hringbraut 121, kl. 19:30. Á ráðstefnunni mun koma fram Samarendra Das, indverskur rithöfundur og sérfræðingur um áliðnaðinn, ásamt Andra Snæ Magnasyni rithöfundi. Samarendra mun fjalla um áhrif álfarmleiðslu á þriðja heiminn, auk þess sem hann og Andri ...

Fjórðu aðgerðabúðir Saving Iceland eru nú hafnar í fallegum dal á Hellisheiði; svæði sem er í hættu vegna framkvæmda Orkuveitu Reykjavíkur á svæðinu. Stækkun Hellisheiðarvirkjunnar á sér nú stað til þess að afla orku fyrir stækkun álvers Norðuráls á Grundartanga og aðrar stóriðjuframkvæmdir á Suð-Vestur horni landsins.
Í ár eru í búðunum aktívistar frá Íslandi, Ástralíu, Bandaríkjunum, Þýskalandi, Danmörku, Englandi ...
12. júlí 2008
í dag mánudaginn 21. apríl 2008 kemur stofnandi Saving Iceland, Ólafur PallSigurðsson fyrir héraðsdóm Austurlands ákærður fyrir eignaspjöll. Ákæran er til komin vegna atburða í mótmælabúðunum við Snæfell í júlílok 2006.

Öll borgaraleg vitni segja að fjórhjóladrifsjeppa lögreglunnar hafi viljandi verið ekið á Ólaf Pál á hraða sem gat haft lífshættu í för með sér. Ökumaðurinn, Arinbjorn Snorrason, lögregluþjónn nr ...
21. apríl 2008
Í fréttatikynningu frá Saving Iceland segir að samtökin hafi í morgun reist stíflu „Háaleitisvirkjun“ við skrifstofur Landsvirkjunar með skilaboðunum „LÁTIÐ ÞJÓRSÁ Í FRIÐI!“

Starfsmenn Landsvirkjunar þurftu því annað hvort að stíga yfir stífluna eða fara inn um aðrar dyr til að komast inn fyrir. Með aðgerðinni var mótmælt fyrirhuguðum virkjunum Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár og fullum stuðningi og samstöðu ...
14. mars 2008
Í gær ráfuðu nokkrir jólasveinar inn að Hellisheiðarvirkjun við Hengil og sýndu mótstöðu sína við uppgang stóriðju og aðra þá iðju sem rústar
náttúru Íslands. Einnig vildu þeir sína mennskum náttúruverndarsinnum samstöðu.

“Við bræðurnir ákváðum að koma þarna við áður en við héldum til byggða. Við vildum gefa stóriðjunni kartöflu í skóinn og héldum að kannski finndum við vinnumenn sem ...
16. desember 2007

Félagar í samtökunum Saving Iceland reistu ábyrgðaraðilum Kárahnjúkavirkjunar niðstöng á föstudagskvöldið 9. nóvember. Á níðstönginni var stytta Jóns Sigurðssonar látin halda þangað til hún (þ.e. níðstöngin) var tekin niður af vörðum íslenskra laga.

“Við höfum reynt allar löglegar leiðir og jafnvel ögrað ramma laganna í viðleitni okkar til að sporna gegn viðurstyggð eyðingarinnar. Það er auðvitað svolítið galið að ...

Saving Iceland ku hjúpuð dulúð, orðrómi og almennum annarleika. Sú mynd sem fjölmiðlar og bloggarar gefa af okkur er skökk. Þess vegna höfum við ákveðið að halda mánaðarlega gamaldags kaffispjall í Reykjavík, þar sem
fólk getur komið og hitt okkur og rætt málin. Fólk sem hefur eitthvað við S.I. að athuga er sérlega velkomið að koma og spjalla.

Kaffikvöld ...

03. nóvember 2007

Kick out the dams er yfirskrift tónleika sem Saving Iceland stendur fyrir næsta miðvikudag þ. 10. október. Tónleikarnir verða haldnir í Organ Hafnarstræti 1, Reykjavík. Húsið opnar kl. 20:30 en tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Aðgangseyrir eru 500 krónur.

Hip hop, pönk og rokk gegn stóriðju:
Kilo the Great, Authentic, Tveir leikmenn, Hraun, DYS og Jan Mayen.

Sjá vef ...

03. október 2007

Í fréttatilkynningu frá Saving Iceland segir:

Þann 12. September n.k. verða haldin mótmæli af ýmsum toga gegn útbreiðslu stóriðju, víða um heim. Saving Iceland hreyfingin er hluti af þessu átaki en útfrá baráttunni á Íslandi hafa Saving Iceland liðar lagt sig fram um að mynda tengsl við baráttuhópa gegn stóriðju í öðrum löndum. Fyrirtækin sem barist er gegn er ...

10. september 2007
Náttúruverndarhreyfingin Saving Iceland stóð fyrir blaðamannfundi kl. 14:00 í dag, í Reykjavíkur Akademíunni.

Ástæða fundarins er sú að umfjöllun fjölmiðla um aðgerðir okkar síðustu mánuði, bendir til þess að það séu nokkrar ranghugmyndir uppi um eðli og tilgang hreyfingarinnar. Þær fréttatilkynningar sem við sendum með hverri aðgerð sem við framkvæmum hafa komist illa til skila og var fundurinn til ...
02. ágúst 2007

Í fréttatilkynningu frá Saving Iceland segir:
SAVING ICELAND LOKAR UMFERÐ AÐ HELLISHEIÐARVIRKJUN

HELLISHEIÐI – Mótmælendur frá Saving Iceland hafa lokað umferð til og frá Hellisheiðarvirkjunar með því að hlekkja sig saman og við bíla. Saving Iceland mótmælir stækkun virkjunarinnar, óheiðarlegum viðskiptaháttum Orkuveitu Reykjavíkur og tengslum hennar við stríðsrekstur, en 30% af framleiddu áli er selt til hergagnaframleiðslu.(1)

Nú er unnið ...

26. júlí 2007

Í fréttatilkyningu frá Saving Iceland segir:

LANDSVIRKJUN Á AÐILD AÐ ÁLVERI RIO TINTO-ALCAN Í SUÐUR AFRÍKU, SEM ER
KEYRT ÁFRAM MEÐ KOLUM OG KJARNORKU

HAFNARFJÖRÐUR – Saving Iceland hefur lokað aðgangi að álveri Rio Tinto-ALCAN í Straumsvík. Um það bil 20 mótmælendur hafa læst sig saman og klifrað upp í krana á vinnusvæðinu. Saving Iceland mótmælir fyrirhuguðu álveri Rio Tinto-ALCAN á ...

24. júlí 2007

Fréttatilkynning frá Saving Iceland:

“REYKJAVÍKURBORG, HÆTTIÐ AÐ STYÐJA VOPNAIÐNAÐINN OG STÓRIÐJU.” BORÐI Á RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR MEÐ ÁLETRUNINNI “VOPNAVEITA REYKJAVIKUR?”

REYKJAVIK - Síðdegis í dag hefur fólk frá Saving Iceland klifrað utan á Ráðhús Reykjavíkur og hengt þar upp borða með áletruninni "Vopnaveita Reykjavíkur?" Fólkið hefur einnig dreift tímariti Saving Iceland og upplýsingum um mannréttindabrot stóriðjufyrytækja,
brask þeirra í vopnaiðnaðinum og ...

22. júlí 2007

Í fréttatilkynningu frá samtökunum Saving Iceland segir:

Í dag heimsótti trúðarher Saving Iceland höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1. Stuttu seinna fóru nokkrir mótmælendur upp á þak hússins þar sem þeir komu fyrir fána sem á stóð Vopnaveita Reykjavíkur?. Saving Iceland krefst þess að O.R. stöðvi orkusölu til álfyrirtækjanna Century-RUSAL og ALCAN-Rio Tinto, en 30% framleidds áls fer til hernaðar- ...

20. júlí 2007

Stórtónleikar á Nasa – til verndunar náttúru Íslands og gegn stóriðju, mánudaginn 2. júlí kl. 20:00.

Hljómsveitir og tónlistamenn sem fram koma eru meðal annarra:

Múm, Ólöf Arnalds, Bogomil Font og félagar, Magga Stína, Rúnar Júl, Ellen Eyþórs, Mr. Silla og Mongoose, Bloodgroup, Evil Madness, Skátar, Ljótu Hálfvitarnir, Retro Stefsson, Strakovsky Horo, Dj Árni Sveins.

Miðaverð er 2500,- og rennur ...

25. júní 2007

Saving Iceland (Björgum Íslandi) stendur fyrir ráðstefnu undir yfirsögninni „Afleiðingar stóriðju, hnattræn yfirsýn“ dagana 7.-8. júlí 2007.

Eftir þriggja ára baráttu gegn stórstíflum og stóriðju mun herferð „Saving Iceland“ tengjast baráttunni um heim allan. Um víða veröld hafa stóriðja og stórstíflur hrakið á brott fólk í milljónatali, að mestu án þess að bætur komi fyrir. Þessi mannvirki hafa eyðilagt ...

20. maí 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: