Andstaðan við tilraunir á erfðabreyttum lífverum 16.6.2011

Róstur hafa hér og hér fjallað um aðgerðir FLM (Field Liberation Movement) við tilraunum á erfðabreyttum kartöflum. En af hverju stafar andstaða belgískra bænda og aktívista við tilraunum með erfðabreyttar kartöflur?

Kartafla framtíðarinnar

Um er að ræða prófun á tveimur erfðabreyttum kartöfluafbrigðum sem eru til þess fallin að þola kartöflumyglu. Annað þeirra nefnist Fortuna og er í eigu BASF eiturefnaframleiðandans. Það afbrigði er einnig erfðabreytt til að þola illgresiseitur. Hitt afbrigðið nefnist DuRPh og var þróað af háskólanum í Weneningen ...

Róstur hafa hér og hér fjallað um aðgerðir FLM (Field Liberation Movement) við tilraunum á erfðabreyttum kartöflum. En af hverju stafar andstaða belgískra bænda og aktívista við tilraunum með erfðabreyttar kartöflur?

Kartafla framtíðarinnar

Um er að ræða prófun á tveimur erfðabreyttum kartöfluafbrigðum sem eru til þess fallin að þola kartöflumyglu. Annað þeirra nefnist Fortuna og er í eigu BASF eiturefnaframleiðandans ...

16. júní 2011

GrænlandskortGrein þessi birtist upphaflega í júlí-tölublaði mánaðarritsins Róstur. Upplýsingar um Róstur og hvernig nálgast má blaðið má finna á vefsíðunni www.rostur.org.

Loftslagsbreytingar hafa gert Grænland að næstu auðlindaparadís kapítalismans, en á kostnað hvers?

Mannkynið er í afneitun. Við vitum að ofnotkun okkar, verkun, neysla og losun á eldsneyti, málmum og jarðefnum er að drepa plánetuna og okkur sjálf ...

14. júlí 2010

Grein þessi birtist upphaflega í maí-tölublaði mánaðarritsins Róstur. Upplýsingar um Róstur og hvernig nálgast má blaðið má finna á vefsíðunni www.rostur.org.

Ákveðin ládeyða hefur einkennt starfsemi íslenskra náttúruverndarhreyfinga eftir ósigur í baráttunni um Kárahnjúkavirkjun. Ef til vill var ósigurinn einfaldlega of stór biti að kyngja, því þrátt fyrir að til að mynda Saving Iceland hafi haldið uppi andspyrnubúðum ...

Nýtt efni:

Skilaboð: