Opin vísindaráðstefna um loftslagsmál og hringrás gróðurhúsalofttegunda 11.6.2008

Í Öskju, Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands í Reykjavík, dagana 16.-18. júní.
 
Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á vistkerfi norðurslóða? Hvernig mun hringrás gróðurhúsalofttegundanna, koldíoxíðs (CO2), metans (CH4) og hláturgass (N2O) breytast í framtíðinni? Hafa vötn, mýrar, skógar og önnur gróðurvistkerfi áhrif á veðurfar? Hverjir eru möguleikar breyttrar landnotkunar ss. skógræktar, landgræðslu og endurheimtar votlendis á að draga úr áhrifum loftslagsbreytinga? Hversu mikilvæg er myndun loftarða (e: aerosols) í mismunandi gróðurlendum fyrir skþjamyndun og veðurfar heimsins? Hverjar eru nýjustu kenningar og uppgötvanir ...
Í Öskju, Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands í Reykjavík, dagana 16.-18. júní.
 
Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á vistkerfi norðurslóða? Hvernig mun hringrás gróðurhúsalofttegundanna, koldíoxíðs (CO2), metans (CH4) og hláturgass (N2O) breytast í framtíðinni? Hafa vötn, mýrar, skógar og önnur gróðurvistkerfi áhrif á veðurfar? Hverjir eru möguleikar breyttrar landnotkunar ss. skógræktar, landgræðslu og endurheimtar votlendis á að draga úr áhrifum loftslagsbreytinga? Hversu ...

Nýtt efni:

Skilaboð: