Þriðjudagsganga í Viðey 17.júlí – Útijóga með Ragnheiði Ýr 13.7.2012

Í þriðjudagsgöngu vikunnar, þann 17. júlí verður boðið upp á útijóga með jógakennaranum Ragnheiði Ýr Grétarsdóttur. Ragnheiður er jógakennari, sjúkraþjálfari og tölvunarfræðingur að mennt og hefur undanfarin ár kennt leikfimi og jóga. Jógaiðkun verður vinsælli með hverju ári sem líður og æ fleiri  tileinka sér þessa þjálfun líkama og hugar. Jógaiðkunin verður létt og leikandi; byrjað með léttum upphitunaræfingum og svo verður gengið um Viðey. Stoppað er nokkrum sinnum á leiðinni og gerðar standandi æfingar og öndunaræfingar. Göngunni lýkur með ...

Í þriðjudagsgöngu vikunnar, þann 17. júlí verður boðið upp á útijóga með jógakennaranum Ragnheiði Ýr Grétarsdóttur. Ragnheiður er jógakennari, sjúkraþjálfari og tölvunarfræðingur að mennt og hefur undanfarin ár kennt leikfimi og jóga. Jógaiðkun verður vinsælli með hverju ári sem líður og æ fleiri  tileinka sér þessa þjálfun líkama og hugar. Jógaiðkunin verður létt og leikandi; byrjað með léttum upphitunaræfingum og ...

Þriðjudaginn 12. júní verður boðið upp á göngu með leiðsögn í Viðey. Þessi önnur ganga sumarsins er helguð fuglalífinu í Viðey, en það stendur í miklum blóma í júní og ungar farnir að skríða úr eggjum. Yfir 30 tegundir fugla verpa í Viðey og því margt spennandi að sjá fyrir áhugasama fuglaskoðara. Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur og ljósmyndari fer fyrir ...

ViðeyjarstofaSumaráætlun til Viðeyjar, með daglegum siglingum, lýkur í ágúst en frá og með 1.september er áætlun einungis um helgar. Í Viðey er haustinu tekið opnum örmum með viðeigandi hátíðahöldum og uppskerufagnaði. Töðugjöld í Viðey eru að þessu sinni haldin sunnudaginn 29.ágúst. Í Viðeyjarstofu verður boðinn vandaður kostur í anda haustsins og uppskera sumarsins verður aðgengileg öllum áhugasömum á ...

Nýtt efni:

Skilaboð: