Geysir og samstarfsaðilar sameina jarðvarmafélög í Ameríku 22.8.2009

Nýtt hlutafé selt fyrir 21 milljarð króna

Geysir Green Energy (Geysir) tilkynnti í dag að Geysir ásamt samstarfsaðilum félagsins í Norður Ameríku hafi selt hlutafé fyrir 21 milljarða ISK í ný afstöðnu hlutafjárútboði kanadíska félagsins GTO Resources Inc. Hlutaféð er selt í tengslum við sameiningu GTO við þrjú jarðhitafélög; Polaris Geothermal (GEO), Ram Power Incorporated (RPI) og Western Geopower (WGP). Tvö hin síðarnefndu eru að hluta í eigu Geysis.
 
Samruni félaganna fer þannig fram að kanadíska félagið GTO gerir hluthöfum ...

Nýtt hlutafé selt fyrir 21 milljarð króna

Geysir Green Energy (Geysir) tilkynnti í dag að Geysir ásamt samstarfsaðilum félagsins í Norður Ameríku hafi selt hlutafé fyrir 21 milljarða ISK í ný afstöðnu hlutafjárútboði kanadíska félagsins GTO Resources Inc. Hlutaféð er selt í tengslum við sameiningu GTO við þrjú jarðhitafélög; Polaris Geothermal (GEO), Ram Power Incorporated (RPI) og Western Geopower (WGP ...

22. ágúst 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: