Sáning sumarblóma 17.2.2013

Alltaf er gaman að sá sínum eigin sumarblómum. Oftast borgar sig að sá og forrækta inni. Tegundum sem sáð er fyrst þ.e. í jan – feb. er m.a. stjúpa, brúðarauga og ljónsmunni en t.d. flauelisblóm, morgunfrú og skjaldflétta er sáð síðar að vorinu. Gott er að þvo vel úr heitu vatni þá bakka og potta sem nota skal við sáninguna, ef þau hafa verið notuð áður.

  • Sáðbakkar þurfa ekki að vera djúpir, nóg er að hafa ca. 6-7 ...

Alltaf er gaman að sá sínum eigin sumarblómum. Oftast borgar sig að sá og forrækta inni. Tegundum sem sáð er fyrst þ.e. í jan – feb. er m.a. stjúpa, brúðarauga og ljónsmunni en t.d. flauelisblóm, morgunfrú og skjaldflétta er sáð síðar að vorinu. Gott er að þvo vel úr heitu vatni þá bakka og potta sem nota skal ...

17. febrúar 2013

Nýtt efni:

Skilaboð: