Upplýsingalíkön mannvirkja - BIM 18.6.2010

Að undanförnu hefur rutt sér til rúms ný aðferðafræði við hönnun, byggingu, rekstur og viðhald mannvirkja sem nefnd er BIM, Building Information Modeling en hún byggist á því að allir hlutaðeigandi aðilar verkefnis vinna í sameiginlegu upplýsingalíkani fyrir viðkomandi mannvirki.

Allir aðilar vinna með rafrænar, staðlaðar og samkvæmar upplýsingar. Verktakinn nýtir líkanið á framkvæmdatímanum og við verklok er rekstraraðilanum afhent heildarlíkanið til notkunar við rekstur byggingarinnar.

Sú hugmynd, sem ...

BIM upplýsingalíkön mannvirkjaAð undanförnu hefur rutt sér til rúms ný aðferðafræði við hönnun, byggingu, rekstur og viðhald mannvirkja sem nefnd er BIM, Building Information Modeling en hún byggist á því að allir hlutaðeigandi aðilar verkefnis vinna í sameiginlegu upplýsingalíkani fyrir viðkomandi mannvirki.

Allir aðilar vinna með rafrænar, staðlaðar og samkvæmar upplýsingar. Verktakinn nýtir li ...

Nýtt efni:

Skilaboð: