Nýting villigróðurs - Leiðbeiningar um söfnun og verkun 28.6.2011

Söfnun
Nokkur atriði er nauðsynlegt að hafa hugfast við söfnun plantna. Ekki er sama hvar eða hvenær plönturnar eru teknar né heldur á hvern hátt. Tína ber plönturnar eingöngu þar sem tryggt er að þær séu svo lausar við hugsanlega mengun, sem mögulegt er.

Ágætt er að hafa til viðmiðunar, að tína ekki plöntur í þéttbýli eða nær vegum en 50 m til að forðast ryk og hugsanlega blýmengun, einnig er rétt að halda sig utan 5-10 km radíus frá ...

Söfnun
Nokkur atriði er nauðsynlegt að hafa hugfast við söfnun plantna. Ekki er sama hvar eða hvenær plönturnar eru teknar né heldur á hvern hátt. Tína ber plönturnar eingöngu þar sem tryggt er að þær séu svo lausar við hugsanlega mengun, sem mögulegt er.

Ágætt er að hafa til viðmiðunar, að tína ekki plöntur í þéttbýli eða nær vegum en ...

Nýtt efni:

Skilaboð: