Uppskriftakeppni Viðeyjar 13.8.2010

Uppskriftakeppni Viðeyjar er nú haldin í annað sinn og  ættu allir sem eru  áhugasamir um nýtingu landsins gæða og finnst gaman að búa til góðgæti úr íslenskri flóru að taka þátt.

Keppnin er einföld og allir geta tekið þátt. Eina skilyrði til þátttöku er að í uppskriftinni sé að minnsta kosti eitthvað eitt sem vex í Viðey, - rabbarbari, kúmen, hvönn, netla, blóðberg, maríustakkur eða hvaðeina annað sem vex í eynni.
Skráning í keppnina hófst sunnudaginn 20. júní og stendur hún ...

Uppskriftakeppni Viðeyjar er nú haldin í annað sinn og  ættu allir sem eru  áhugasamir um nýtingu landsins gæða og finnst gaman að búa til góðgæti úr íslenskri flóru að taka þátt.

Keppnin er einföld og allir geta tekið þátt. Eina skilyrði til þátttöku er að í uppskriftinni sé að minnsta kosti eitthvað eitt sem vex í Viðey, - rabbarbari, kúmen, hvönn ...

Nýtt efni:

Skilaboð: