Fjarðabyggð auglýsir eftir verkefnisstjóra í umhverfismálum 3.2.2015

Verkefnastjóri í umhverfismálum sinnir verkefnum á sviði úrgangsmála í Fjarðabyggð sem miða að aukinni flokkun, endurvinnslu og nýtingu sorps. Einnig sinnir hann verkefnum sem snúa að umgengni og umgengnismálum auk annara verkefna á sviði umhverfismála sem honum er falið.

Helstu verkefni:

  • Yfirumsjón og eftirlit verkefna sem snúa að flokkun, hirðu og urðun sorps í sveitarfélaginu.
  • Móta og gera tillögur að stefnu sveitarfélagsins í umhverfismálum er lítur að hirðu, flokkun og urðun sorps ásamt endurnýtingu.
  • Yfirumsjón með fræðslu og samstarfi við ...

Verkefnastjóri í umhverfismálum sinnir verkefnum á sviði úrgangsmála í Fjarðabyggð sem miða að aukinni flokkun, endurvinnslu og nýtingu sorps. Einnig sinnir hann verkefnum sem snúa að umgengni og umgengnismálum auk annara verkefna á sviði umhverfismála sem honum er falið.

Helstu verkefni:

  • Yfirumsjón og eftirlit verkefna sem snúa að flokkun, hirðu og urðun sorps í sveitarfélaginu.
  • Móta og gera tillögur að ...
03. febrúar 2015

Nýtt efni:

Skilaboð: