Afskipti manna af þróun veðurs

Fyrirlestur þar sem David Keith fjallar um ýmsar hliðar afskipta af þróun veðurs, kosti, galla, siðferðileg álitamál og þær spurningar sem við ættum að spyrja okkur í því sambandi.

David Keith
author

Vísindamaður sem rannsakað hefur afskipti manna af veðurfari. 

Upplýsingar á vef TED: 

TED
producer

Stofnun sem stendur fyrir fyrirlestrum um ýmis mál er varða þróun og framtíð 

Messages: