Náttúra, vald og verðmæti 4.5.2007

Út er komin hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi bókin Náttúra, vald og verðmæti eftir Ólaf Pál Jónsson. Í bókinni er glímt við ýmsar grundvallarspurningar um samband manns og náttúru, meðferð valds í lýðræðissamfélagi og rætur þeirra verðmæta sem gefa mannlegri tilveru gildi. Bókin er í senn greining á þeim hugtökum sem notuð eru til að fjalla um náttúru, vald og verðmæti - hugtökum eins og náttúra, umhverfi, framfarir, lýðræði og eignarréttur - og beitt gagnrýni á margt af því sem hefur verið sagt ...
Út er komin hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi bókin Náttúra, vald og verðmæti eftir Ólaf Pál Jónsson. Í bókinni er glímt við ýmsar grundvallarspurningar um samband manns og náttúru, meðferð valds í lýðræðissamfélagi og rætur þeirra verðmæta sem gefa mannlegri tilveru gildi. Bókin er í senn greining á þeim hugtökum sem notuð eru til að fjalla um náttúru, vald og verðmæti ...

Nýtt efni:

Skilaboð: