Nýtum íslenskar auðlindir fyrir Ísland 15.4.2009

Þegar ég kom til Íslands í fyrsta sinn, fyrir 13 árum síðan, var ég hissa að sjá að þótt landið byggi yfir gríðarlegu magni af hreinni orku, sérstaklega miðað við mannfjölda, væri Ísland samt ekki skuldlaust og ríkasta landið í heimi. Ég fann svo svarið mjög fljótlega. Auðlindir , sérstaklega orkuauðlindir Íslands, voru notaðar einfaldlega sem pólitískt vopn og aðallega í þágu hagsmuna fárra. Íbúar á landsbyggðinni voru látnir svelta áratugum saman, settir í bið og látnir dreyma um að kosningaloforð ...

Þegar ég kom til Íslands í fyrsta sinn, fyrir 13 árum síðan, var ég hissa að sjá að þótt landið byggi yfir gríðarlegu magni af hreinni orku, sérstaklega miðað við mannfjölda, væri Ísland samt ekki skuldlaust og ríkasta landið í heimi. Ég fann svo svarið mjög fljótlega. Auðlindir , sérstaklega orkuauðlindir Íslands, voru notaðar einfaldlega sem pólitískt vopn og aðallega í ...

15. apríl 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: