Athugasemdir við tillögu að matsáætlun fyrir háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík - Náttúruvaktin 2.2.2007

Til Skipulagsstofnunar
Laugavegi 166
105 Reykjavík

Reykjavík 1. febrúar 2007

Athugasemdir við tillögu að matsáætlun fyrir háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík. Ef raunverulega væri verið að fjalla um valkosti væri jarðlagnaleið skoðuð sem alvöru valkostur. Það er hins vegar ekki gert, heldur leitast við að benda á neikvæðar hliðar svo val framkvæmdaaðila líti betur úr. Því er sú matsáætlun sem kynnt er fyrir háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík óásættanleg með öllu.
Náttúruvaktin gerir eftirfarandi athugasemdir við tillöguna:
Til Skipulagsstofnunar
Laugavegi 166
105 Reykjavík

Reykjavík 1. febrúar 2007

Athugasemdir við tillögu að matsáætlun fyrir háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík. Ef raunverulega væri verið að fjalla um valkosti væri jarðlagnaleið skoðuð sem alvöru valkostur. Það er hins vegar ekki gert, heldur leitast við að benda á neikvæðar hliðar svo val framkvæmdaaðila líti betur úr. Því er sú matsáætlun sem ...

Nýtt efni:

Skilaboð: