Er erfðabreytt framleiðsla sjálfbær? 6.10.2013

Kynningarátak um erfðabreyttar lífverur stendur fyrir ráðstefnu með yfirsögninni „Er erfðabreytt framleiðsla sjálfbær?“ á Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 7 október frá 13:30-16:40. Ráðstefnan er ókeypis og öllum opin.

Dagskrá:

  • Kl. 13.30 Setning
  • Kl. 13.35 Reynsla Bandaríkjanna af notkun erfðatækni í landbúnaði
    Kynningarávarp: María Ellingsen, leikstjóri, formaður stjórnar Framtíðarlandsins
    Frummælandi: Dr. Doug Gurian-Sherman, vísindafulltrúi á sviði matvæla- og umhverfismála, Union of Concerned Scientists
  • Kl. 14.25 Erfðavísindin, erfðatæknin og áhrif á heilsufar
    Kynningarávarp: Gunnlaugur K. Jónsson ...

Dr. Doug Gurian-Sherman mun fjalla um reynslu Bandaríkjamanna af notkun erfðatækni í landbúnaði. Dr. Gurian-Sherman er vísindastjóri matvæla- og umhverfisverkefnis Union of Concerned Scientists í Bandaríkjunum. Hann lauk doktorsprófi í plöntusjúkdómafræði frá Kaliforníuháskóla í Berkeley. Eftir það stundaði hann rannsóknir á sameindalíffræði hrísgrjóna og hveitiyrkja við tilraunastöð bandaríska landbúnaðarráðuneytisins í Kaliforníu. Hann starfaði sem vísindastjóri við Matvælaöryggissetrið (Centre for Food ...

Kynningarátak um erfðabreyttar lífverur stendur fyrir ráðstefnu með yfirsögninni „Er erfðabreytt framleiðsla sjálfbær?“ á Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 7 október frá 13:30-16:40. Ráðstefnan er ókeypis og öllum opin.

Dagskrá:

Til Umhverfisstofnunar

Í gær þriðjudaginn 10. janúar bárust þau tíðindi í fréttum Ríkisútvarpsins að þann dag hafi orðið umtalsvert tjón í gróðrarstöðinni Barra hf. nærri Egilsstöðum og að meðal þess hafi verið gróðurhús þau sem hýsa ræktun á erfðabreyttu byggi fyrir líftæknifyrirtækið Orf Líftækni hf. Fram kom að margar plötur höfðu fokið af húsunum sem standa ...

Ísland án erfðabreyttra lífvera og án býfluguAð undanförnu hafa nokkrir fjölmiðlar birt pistla um auðlegð sem kunni að bíða Íslendinga ef þeir leyfi útiræktun á erfðabreyttu lyfjabyggi. Í kjölfar gagnrýnislausra viðtala við forráðamann líftæknifyrirtækis sem að ræktun þessari stendur birti Fréttablaðið forystugrein um ágæti „líftæknistóriðju”. Kallað var eftir því að tilskipanir sem Íslandi ber að taka upp samkvæmt EES samningnum verði túlkaðar frjálslega og að almannavaldið ...

Bandaríski fyrirlesarinn og metsöluhöfundurinn Jeffrey Smith heldur fyrirlestur á opnum fundi í boði Kynningarátaks um erfðabreyttar lífverur þar sem hann fjallar um heilsufarsáhættu og neyslu erfðabreyttra matvæla. Fyrirlesturinn verður á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 27. maí og hefst kl. 16.30.

Jeffrey Smith er einn kunnasti fyrirlesari heims um erfðabreytt matvæli og er tíður álitsgjafi stjórnvalda, almannasamtaka og fjölmiðla um ...

Á aðalfundi NSS í kvöld var samþykkt eftirfarandi ályktun:

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands hvetur umráðamenn lands á Suðurlandi og annars staðar til að lýsa lönd sín „svæði án erfðabreyttra lífvera“, þar með talda bændur og eigendur landbúnaðarsvæða, sveitarfélög sem fara með skipulagsvald, svo og stofnanir og samtök sem annast eða eiga nytjaland.

Kynningarátak um erfðabreyttar lífverur tekur gjarnan við yfirlýsingunum, www ...

Nýtt efni:

Skilaboð: