Umhverfisstefna Icelandair 15.7.2013

Icelandair hefur markað stefnu í umhverfismálum. Höfuðmarkmið með sérstakri umhverfisstefnu er að lágmarka umhverfisáhrif frá starfsemi Icelandair og taka upp vinnubrögð sem stuðla að sjálfbærni með því að nýta eins vel og kostur er þær auðlindir sem félagið hefur yfir að ráða.

Icelandair og loftslagsbreytingar: Stefnt að jafnvægi árið 2020
Icelandair leggur metnað í að draga úr mengandi útblæstri frá flugvélum. Í samræmi við markmið Alþjóðasambands flugfélaga (IATA) mun Icelandair halda áfram að leitast við að minnka kolefnisútblástur. Við stefnum ...

Icelandair hefur markað stefnu í umhverfismálum. Höfuðmarkmið með sérstakri umhverfisstefnu er að lágmarka umhverfisáhrif frá starfsemi Icelandair og taka upp vinnubrögð sem stuðla að sjálfbærni með því að nýta eins vel og kostur er þær auðlindir sem félagið hefur yfir að ráða.

Icelandair og loftslagsbreytingar: Stefnt að jafnvægi árið 2020
Icelandair leggur metnað í að draga úr mengandi útblæstri frá ...

15. júlí 2013

Nýtt efni:

Skilaboð: