Friðargöngur í Reykjavík, á Akureyri og á Ísafirði. 21.12.2012

Íslenskir friðarsinnar standa að friðargöngum á þremur stöðum á landinu á Þorláksmessu 23.desember.

Í Reykjavík stendur Samstarfshópur friðarhreyfinga fyrir friðargöngu niður Laugaveginn. Safnast verður saman á Hlemmi frá klukkan 17:45 og leggur gangan af stað stundvíslega klukkan 18:00.  Fólk er hvatt til að mæta tímanlega. Friðargangan á Þorláksmessu er orðin fastur liður í jóla-undirbúningi margra og er gangan í ár sú þrítugasta og þriðja í röðinni. Að venju munu friðarhreyfingarnar selja kyndla á Hlemmi. Í lok göngunnar ...

Íslenskir friðarsinnar standa að friðargöngum á þremur stöðum á landinu á Þorláksmessu 23.desember.

Í Reykjavík stendur Samstarfshópur friðarhreyfinga fyrir friðargöngu niður Laugaveginn. Safnast verður saman á Hlemmi frá klukkan 17:45 og leggur gangan af stað stundvíslega klukkan 18:00.  Fólk er hvatt til að mæta tímanlega. Friðargangan á Þorláksmessu er orðin fastur liður í jóla-undirbúningi margra og er ...

21. desember 2012

Nýtt efni:

Skilaboð: