Kornið - 1. hluti 19.6.2007

Kornið er þema á Handverkshátíð á Hrafnagili dagana 10.-12. ágúst 2007.
Korn hefur verið ræktað um öll lönd og brauðgerðar og hálmurinn notaður í ýmiskonar nytja og skrautmuni. Fundist hafa nær óskemmdir hlutir í jörðu sem sýna að fólk hefur búið til hina ýmsu nytjamuni og hluti til trúariðkanna, þar sem hver korntegund hefur haft sérstaka þýðingu, tengda uppskeruhátíðinni, til að þakka korngyjunni fyrir þá uppskeru sem fengist hefur eða bæn fyrir góða uppskeru næsta árs. Í fagurlega ofnum ...

Kornið er þema á Handverkshátíð á Hrafnagili dagana 10.-12. ágúst 2007.
Korn hefur verið ræktað um öll lönd og brauðgerðar og hálmurinn notaður í ýmiskonar nytja og skrautmuni. Fundist hafa nær óskemmdir hlutir í jörðu sem sýna að fólk hefur búið til hina ýmsu nytjamuni og hluti til trúariðkanna, þar sem hver korntegund hefur haft sérstaka þýðingu, tengda uppskeruhátíðinni ...

Nýtt efni:

Skilaboð: