Íslensk jarðhitaþekking í El Salvador 28.3.2009

Lághitavirkjun sem hönnuð og reist var af íslenska jarðhitafyrirtækinu Enex í verktöku fyrir LaGeo í El Salvador er komin í fullan rekstur. Virkjunin sem er 9.3 MW að stærð, er fyrsta jarðvarmavirkjunin til raforkuframleiðslu sem íslenskt fyrirtæki sér um að hanna og reisa erlendis.

Virkjunin framleiðir nú 9.3 MW af raforku á fullum afköstum. Öllum keyrsluprófunum og álagsprófum hefur verið lokið. Nú tekur við eins árs ábyrgðartímabil. Samningurinn við LaGeo hljóðaði uppá rúmlega 13 milljónir bandaríkjadala eða um ...

Lághitavirkjun sem hönnuð og reist var af íslenska jarðhitafyrirtækinu Enex í verktöku fyrir LaGeo í El Salvador er komin í fullan rekstur. Virkjunin sem er 9.3 MW að stærð, er fyrsta jarðvarmavirkjunin til raforkuframleiðslu sem íslenskt fyrirtæki sér um að hanna og reisa erlendis.

Virkjunin framleiðir nú 9.3 MW af raforku á fullum afköstum. Öllum keyrsluprófunum og álagsprófum ...

28. mars 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: