Ísland er ekki til sölu! - Dagskrá Attac á Íslandi á menningarnótt 17.8.2010

Fundur Attac um Magma-málið þann 28. júlí (sjá frétt) tókst mjög vel og var fjölsóttur, þótt hann væri haldinn í miðjum sumarfríum. Ráðherrar skrópuðu reyndar, og heyrst hefur að það hafi verið af því að þeir þorðu ekki að mæta á fundinn. Í framhaldi af fundinum stóð Attac fyrir að safna undirskriftum undir áskorun orkuauðlinda um Magma málið á Gay Pride. Viðbrögð fólks voru mjög góð og mörg hundruð manns skrifuðu undir áskorunina.

Á menningarnótt heldur Attac á Íslandi áfram ...

Fundur Attac á MenningarnóttAttac um Magma-málið þann 28. júlí (sjá frétt) tókst mjög vel og var fjölsóttur, þótt hann væri haldinn í miðjum sumarfríum. Ráðherrar skrópuðu reyndar, og heyrst hefur að það hafi verið af því að þeir þorðu ekki að mæta á fundinn. Í framhaldi af fundinum stóð Attac fyrir að safna undirskriftum undir áskorun orkuauðlinda um Magma málið á Gay ...

17. ágúst 2010

Magma yfirsýnAllar náttúruauðlindir Íslands eiga að vera í almannaeigu og allur arður af þeim á að ganga óskiptur til þjóðarinnar - er fundarefni borgarafundar sem Attac* samtökin hafa boðað til í Iðnó annað kvöld, 28. júli frá kl. 20:00 - 22:00

Fundarstjóri er Benedikt Erlingsson, leikari.

Frumælendur eru Björk Sigurgeirsdóttir viðskiptafræðingur, Jón Þórisson arkitekt og Sigmundur Einarsson jarðfræðingur.

Í pallborði verða ...

Nýtt efni:

Skilaboð: