Tíu leiðir til að vinna að sjálfbærri hönnun 14.3.2009

  1. Ræktaðu hinar jákvæðu hliðar fyrirtækisins
    Áhugi stórfyrritækja á peningum og engu öðru, ásamt valdi og því frelsi sem fylgir heimsviðskiptum, gerir hönnuðinum erfitt fyrir að höndla hin margvíslegu félagslegu og vistfræðilegu gildi sem snerta sjálfbærni í hönnun í einkageiranum — en það er samt að gerast, þannig að þegar þú sérð slíkt skaltu hlúa að því.
  2. Kynntu þér lífið utan einkageirans
    Hönnuðir sem vinna að sjálfbærum verkefnum eru oft beðnir um að leysa verkefni ókeypis eða fyrir litla borgun vegna þess ...

  1. Ræktaðu hinar jákvæðu hliðar fyrirtækisins
    Áhugi stórfyrritækja á peningum og engu öðru, ásamt valdi og því frelsi sem fylgir heimsviðskiptum, gerir hönnuðinum erfitt fyrir að höndla hin margvíslegu félagslegu og vistfræðilegu gildi sem snerta sjálfbærni í hönnun í einkageiranum — en það er samt að gerast, þannig að þegar þú sérð slíkt skaltu hlúa að því.
  2. Kynntu þér lífið utan einkageirans ...
14. mars 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: