Námskeið í hraukarækt 20.10.2014

Námskeið í hraukarækt verður haldið að Torfstöðum í Ölfusi (Töfrastaðir) frá kl. 10:00-18:00 laugardaginn 25 október.

Hraukarækt eru vissar aðferðir við að búa til hrauka/hauga sem mynd góð skilyrði fyrir plöntur til að vaxa í. Hægt er að nota hraukana til að halda, stjórna og losa vökva á ræktunarsvæði. Næringar efni losna hægt og þarf því ekki að hafa áhyggjur af næringu plantna í vel gerðum hrauk.

Aðalkennari er Eivind Bjørkavåg sem er norskur vistræktar hönnuður sem ...

Bungubeðsgerð (hraukagerð) á vistæktarnámskeiði í Alviðru sumarið 2014. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Námskeið í hraukarækt verður haldið að Torfstöðum í Ölfusi (Töfrastaðir) frá kl. 10:00-18:00 laugardaginn 25 október.

Hraukarækt eru vissar aðferðir við að búa til hrauka/hauga sem mynd góð skilyrði fyrir plöntur til að vaxa í. Hægt er að nota hraukana til að halda, stjórna og losa vökva á ræktunarsvæði. Næringar efni losna hægt og þarf því ekki ...

20. október 2014

Nýtt efni:

Skilaboð: