Fimmtudaginn 26. júní kl. 20:00-22:00 kynnir Jenný Karlsdóttir, handverkskona og kennari mynsturbækur sínar í Marínu Strandgötu 53 Akureyri og hægt er að skoða hvernig nýta má mismunandi mynstur í margs konar hráefni og hugmyndir.

Sveinbjörg Hallgrímsdóttir, myndlistarmaður verður einnig á staðnum og kynnir ný útkomin listaverkakort sín. Sýnt verður hvernig hægt er að nota mynstur í merkingar og skreytingar. Notaleg stemning og léttar veitingar.

Sjá vef Marínu.

Myndin er af Jenný Karlsdóttur.
Birt:
25. júní 2008
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Dórothea Jónsdóttir „Gluggað í mynstrin“, Náttúran.is: 25. júní 2008 URL: http://nature.is/d/2008/06/26/mynsturbokakynning-i-marinu/ [Skoðað:23. júní 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 26. júní 2008

Skilaboð: