Smjörgras (Bartsia alpina) er algengt um allt land frá láglendi upp í 800-900 m hæð (hæst fundið í 1000 m á Skegguhrygg í Höfðahverfi).  Það vex í  grónum bollum, lækjagiljum, á grasbölum og í hlíðum til fjalla.

Heimild: Floraislands.is.

Ljósmynd: Smjörgrös í Grímsnesi, Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
14. júní 2013
Tilvitnun:
Hörður Kristinsson „Smjörgras“, Náttúran.is: 14. júní 2013 URL: http://nature.is/d/2009/06/14/smjorgras/ [Skoðað:31. október 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 14. júní 2009
breytt: 14. júní 2013

Skilaboð: