Jurtalyfjafræði er fræðigrein sem ekki er unnt að gera til hlítar grein fyrir í þessari bók. Líklegt má telja að þegar menn hófu að nota jurtir sér til heilsubótar hafi þeir einfaldlefa verið neytt eins og þær komi fyrir út í náttúrunni. Smám saman jókst þekking manna á notagildi einstakra plantna og plöntuhluta til lækninga og því hvernig tilreiða mætti þær þannig að þær yrðu sem árhrifaríkastar. Hér verður lýst nokkrum algengustu aðferðum við tilreiðslu á jurtalyfjum.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Blöndun jurtalyfja“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/blndun-jurtalyfja/ [Skoðað:26. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: