Nálastungur – Acupuncture, eru notaðar til að koma jafnvægi á eða leiðrétta flæði chi um líkamann og koma einstaklingnum aftur til heilsu. Nálunum er stungið í sérstaka orkurásir sem liggja undir húðinni til að örva þá. Nálastungusérfræðingar nota líka hita, þrýsting, núning, sog, og létt bank til að örva rásirnar. Til að skilja grunnhugmyndafræði nálastungumeðferða er mikilvægt að þekkja aðeins til kínverskrar heimspeki.
Birt:
3. júlí 2007
Höfundur:
Náttúran
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran „Hvað er nálastungumeðferð?“, Náttúran.is: 3. júlí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/03/hva-er-nlastungumefer/ [Skoðað:26. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 18. ágúst 2008

Skilaboð: