Það er skemmtilegt í gönguferð að týna upp ýmislegt sem finnst í náttúrunni, oft má finna laufblöð sem fallið hafa á jörðina, reyniber, villt blóm og grös sem í lagi er að týna, steina, sand og margt margt fleira.

Síðan þegar heim er komið er hægt að nota því sem safnað var í listaverk.

Birt:
25. júní 2014
Höfundur:
Vala Smáradóttir
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Vala Smáradóttir „Náttúrulist“, Náttúran.is: 25. júní 2014 URL: http://nature.is/d/2014/06/25/natturulist/ [Skoðað:26. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 22. ágúst 2014

Skilaboð: