Markmið: Styrkja handleggi, efla viljafestu og þol.

Aldursmörk: Frá 10 ára

Gögn: Borð.

Leiklýsing: Leikmenn standa milli tveggja borða og er bilið milli borðanna um það bil í axlarbreidd leikmanna. Þeir hafa hendurnar á borðunum og þegar stjórnandi gefur merki lyfta allir fótunum og fara að hjóla, sá sem getur hjólað í lengstan tíma verður hjólreiðameistarinn.

Birt:
25. maí 2014
Höfundur:
Pétur V. Georgsson
Tilvitnun:
Pétur V. Georgsson „Keppni í hjólreiðum“, Náttúran.is: 25. maí 2014 URL: http://nature.is/d/2014/05/25/keppni-i-hjolreidum/ [Skoðað:3. maí 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 22. ágúst 2014

Skilaboð: