Kertavax sem runnið hefur á slétta fleti, svo sem gerviefni, tré eða gler, er hægt að losna við með því að hita flötinn með hárþurrku og þurrka svo af með eldhúspappír.

Birt:
2. desember 2014
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Kertavax fjarlægt“, Náttúran.is: 2. desember 2014 URL: http://nature.is/d/2010/12/07/kertavax-fjarlaegt/ [Skoðað:20. mars 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. desember 2010
breytt: 2. desember 2014

Skilaboð: