Húsið og umhverfið er einn af þeim þáttum hér á vefnum sem hefur að geyma góð ráð til að lifa umhverfisvænna lífi.

Í húsinu og umhverfi þess eru 12 rými. Ef smellt er á utanhússrýmin, herbergin og síðan einstaka hluti þegar komið er inn í rýmin, birtast upplýsingar um hvernig umhverfi og heilsa geta tengst þeim. Húsið er þannig í raun gagnabanki um umhverfisvænan lífsstíl og lykill að umhverfislausnum fyrir heimilið. Hafa ber einnig í huga að umhverfisvænn lífsstíll sparar peninga og er hagkvæmur þegar til lengri tíma er litið bæði fyrir menn og náttúru.

Skoða „Húsið og umhverfið“.

Birt:
16. janúar 2011
Höfundur:
Náttúran
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran „Húsið og umhverfið“, Náttúran.is: 16. janúar 2011 URL: http://nature.is/d/2008/10/29/husio-og-umhverfio/ [Skoðað:19. júní 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 29. október 2008
breytt: 16. janúar 2011

Skilaboð: