Smiðjuteigur 7B
641 Húsavík

fjallasyn.is

Á Græna kortinu:

Fuglaskoðun

Fuglaskoðunarskýli á öllu landinu og þjónustuaðilar sem standa fyrir skoðunarferðum á svæði þar sem hægt er að fylgjast með fuglum í náttúrulegu umhverfi sínu. Þessi svæði geta verið viðkvæm varpsvæði eða kjörlendi, og því er brýnt að umgangast þau af varfærni.

Kjörlendi við strönd

Svæði meðfram ströndum með áhugaverðu dýralífi. Ýmis konar dýralíf getur verið að finna bæði í eða fyrir ofan vatnið, á ströndinni eða í landinu í kring. T.d. selaslóðir, varpstöðvar.

Selaskoðun

Tvær tegundir sela kæpa við Ísland, landselur og útselur. Fylgist vel með sjávarföllum áður en lagt er í selaskoðunarleiðangur. Hér kortleggjum við nokkra góða útsýnisstaði fyrir selaskoðun og aðila sem bjóða upp á selaskoðunarferðir.

Skilaboð: