Norðurpíla á Aggapalli
301 Akranes

Á Græna kortinu:

Fjara og strönd

Fjörur og strandlengjur þar sem hægt er að ganga um og njóta fjölbreytts gróðurfars og dýralífs. Ljósar sandstrendur sem eru aðallega gerðar úr skeljabrotum, eru til staðar á vesturhluta Vestfjarðakjálkans og á Snæfellsnesi. Aðrar strendur á Íslandi eru gerður úr svörtum basaltsandi.

Bláfáninn

Bláfáninn er umhverfismerki sem úthlutað er þeim smábátahöfnum og baðströndum sem uppfylla ákveðin skilyrði sem miða að því að auka umhverfisgæði og umhverfisvitund gesta staðanna.

Vottanir og viðurkenningar:

Bláfáninn

Bláfáninn (Blue Flag) er umhverfismerki sem úthlutað er þeim smábátahöfnum og baðströndum sem uppfylla ákveðin skilyrði sem miða að því að auka umhverfisgæði og umhverfisvitund gesta staðanna. Landvernd hefur umsjón með Bláfánanum á Íslandi, en verkefnið er hluti af alþjóðlega verkefninu Fee-Foundation for Environmental Education.

Skilaboð: