Hér á Náttúrumarkaði, vefverslun Náttúran.is, er úrval af lífrænum, náttúrulegum og umhverfisvottuðum vörum á boðstólum. Til þess að geta veitt neytendum upplýsingar um umhverfisvænar og heilbrigðar vörur tengist hver vara ítarlegum upplýsingum um innihald, vottanir og endurvinnslumöguleika. Hugmyndin er að þegar að vafrað er um verslunina læri maður hvað merkin þýða með því að renna yfir þau. Þetta á ...

Litlu álfaspilinLitlu álfaspáspilin komu út um Jónsmessuna árið 2009. Þessi einstöku spil eru gerð af Ragnhildi Jónsdóttur myndlistarmanni og spámiðli en Raghnhildur byggir spilin á sambandi sínu við álfheima og íslenska náttúru en Ragnhildur er í þann mund að opna LItla álfahúsið, nýtt álfasetur í Hellisgerði í Hafnarfirði.

Í inngangi í litla bæklingnum sem fylgir stokknum með Litlu álfaspáspilunum segir:

„Á ...

Grænt Reykjavíkurkort er nú komið út í prentútgáfu og er dreifing hafin. Kortið er í stærðinni 100 x 70 cm, brotið í 24 síður. Kortið spannar 35 flokka en á bakhliðinni er veggspjald af Húsinu, með inngangstextum fyrir hvert rými. Græna Reykjavíkurkortið kemur út í 10 þúsund eintökum og verður kortinu dreift ókeypis í borginni. Hafist verður handa við að ...

Ný framleiðsla Fíflasíróp, er nú komið í sölu hér á Náttúrumarkað en fíflasírópið er unnið úr blómum túnfífilsins [Taraxacum officinale].

Fíflasíróp (Dandelion syrup) er þekkt í flestum löndum heims og vinsælt viðbit t.d. með ostum en ekki er okkur kunnugt um að nokkur hafi hafið framleiðslu á fíflasírópi hér á landi fyrr en nú. Fífillinn er þó ein allra ...

Nú er hægt að kaupa Essiak jurtablönduna hér á Náttúrumarkaði en jurtablandan er upphaflega komin frá Ojibwaya “indíánum” (fyrstu þjóðar) þjóðflokknum í Kanada, en hefur verið framleidd allt frá árinu 1922.

Það var kanadíska hjúkrunarkonan Rene Caisse sem hóf rannsóknir og lækningar, m.a. á krabbameini, með jurtablöndu sem hún byggði m.a. á reynslu grasalækna Ojibwaya manna. Allar jurtir ...

Nú er hægt að panta bókina „Beinar aðgerðir og borgaraleg óhlýðni“ hér í bókadeild Náttúrumarkaðarins og fá senda beint heim. Höfundur bókarinnar er Sigurður Harðarson en Andspyrna gefur bókina út. Bókin er full af skemmtilegum grafík en um útlit og uppsetningu sá Sigvaldi Ástríðarson.

Prentað af Prentlausnum á endurunnin pappír. 

Á baki bókar segir:
Andspyrna við valdbeytingu og óréttlæti er ...

Efnisorð:

Grænar síður aðilar

Íslenskar vörur

Messages: