Hér á Náttúrumarkaði, vefverslun Náttúran.is, er úrval af lífrænum, náttúrulegum og umhverfisvottuðum vörum á boðstólum. Til þess að geta veitt neytendum upplýsingar um umhverfisvænar og heilbrigðar vörur tengist hver vara ítarlegum upplýsingum um innihald, vottanir og endurvinnslumöguleika. Hugmyndin er að þegar að vafrað er um verslunina læri maður hvað merkin þýða með því að renna yfir þau. Þetta á ...

Orð dagsins 26. janúar 2008.

Á miðvikudag kemur út geisladiskurinn „Ut i livet“ með sænska tónlistarmanninum Fredrik Swahn. Diskurinn er sérstakur að því leyti, að tekið var sérstakt tillit til umhverfisþátta í öllum undirbúningi útgáfunnar. Allt var þetta unnið í nánu samstarfi við skrifstofu Norræna Svansins í Svíþjóð, en Fredrik er einmitt félagi í sænska Svansklúbbnum, en það eru samtök ...

Gogoyoko.com er tónlistar-markaðstorg byggt á hugmyndafræði siðgæðis- eða sanngirnis í viðskiptum.

Á vefnum segir m.a. „Við erum engir gaurar í háhþsum sem eyða tíma og peningum. Við erum listamenn sem erum að gera draumavettvang fyrir okkur sjálfa og aðra listamenn og auðvitað fyrir hlustendur.“

Gogoyoko er afsprengi samvinnu milli tónlistarmanna- og annarra listamanna sem hafa komið upp nýjum ...

Grænar síður aðilar

Margmiðlunarefni

Skilaboð: