Ráðstefna um hönnun og nýsköpun verður haldin á vegum Hönnunarmiðstöðvar Íslands í Iðnó fimmtudaginn 20. nóvember nk. Ráðsefnan hefst kl. 16:00 og stendur til kl. 18:00.

Hvernig er hægt að sinna nýsköpun í hönnun og látið hana verða leiðandi afl í uppbyggingu þjóðfélagsins?

Fyrirlesarar og erindi:

  • Sverrir Björnsson, Hvíta húsinu - „Ekki torfkofann aftur - takk!“
  • Siggi Heimis, hönnuður - „Notum sköpunarkraftinn á óvissutímum“
  • Steinunn Guðmundsdóttir, arkitekt - „Finnska leiðin, hver er hún?
  • Andri Snær Magnason, rithöfundur - „Að hanna sér leið gegnum skóginn“
  • Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingu - „Hvaðan kemur hagvöxturinn?“
  • Dóra Ísleifsdóttir, fagstjóri í grafískri hönnun við LHÍ - „Hugrekki og framtíðarsýn“
  • Iðnaðarráðherra, Össur Skarphéðinsson - „Þjóðhagslegur ávinningur hönnunar“ 

Fundarstjóri er Gunnar Hilmarsson, formaður stjórnar Hönnunarmiðstöðvar Íslands.
Almennar umræður. Allir velkomnir!

Sjá vef Hönnunarmiðstöðvar.

Birt:
18. nóvember 2008
Höfundur:
Hönnunarmiðstöð
Tilvitnun:
Hönnunarmiðstöð „Hönnum framtíðina!“, Náttúran.is: 18. nóvember 2008 URL: http://nature.is/d/2008/11/18/honnum-framtioina/ [Skoðað:16. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: