Vinnusmiðja undir yfirsögninni Umhverfisvæn og landbúnaðartengd ferðaþjónusta verðu haldin í Skemmunni á Hvanneyri á morgun þriðjudaginn 21. september kl. 13:00- 15:30.

Dagskrá:

13:00 -13:15 Ragnhildur Sigurðardóttir lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands - Samstarf um starfsmenntun; kynning á verkefnunum Oats og Fræðsla beint frá býli

13:15-13:30 Þorsteinn Guðmundsson prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands - Af hverju lífræn ferðaþjónusta?

13:30- 13:45 Arnheiður Hjörleifsdóttir ferðaþjónustubóndi og frumkvöðull á Bjarteyjarsandi - Vex vilji ef vel gengur kaffipása

14:00- 14:15 Hlín C. Mainka Jóhannesdóttir aðjúnkt við Háskólann á Hólum - Landbúnaður sem laðar og lokkar

14:15 -14:20 Áskell Þórisson útgáfu og kynningarstjóri Landbúnaðarháskóla Íslands - Gengið á milli heitra potta

14:20 -14:35 Gísli Einarsson fréttamaður og áhugamaður um íslenskan landbúnað - Hugleiðingar átvagls

14:45- 15:30 Dregið í dilka yfir kaffibolla - Málin rædd yfir rjúkandi kaffibollum og meðlæti. Fundargestir skiptast milli borða þar sem borðstjóri stýrir umræðum og tekur niður punkta.

15:30 – 16:30 Að lokum er boðið upp á sögufylgd um Hvanneyrarstað með Bjarna Guðmundssyni með viðkomu í Ullarselinu
Allir eru velkomnir, enginn aðgangseyrir

Birt:
20. september 2010
Tilvitnun:
Landbúnaðarháskóli Íslands „Umhverfisvæn og landbúnaðartengd ferðaþjónusta“, Náttúran.is: 20. september 2010 URL: http://nature.is/d/2010/09/20/umhverfisvaen-og-landbunadartengd-ferdathjonusta/ [Skoðað:28. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: