Draumalandið verður frumsýnd þ. 8. apríl nk. en myndin hefur verið þrjú ár í vinnslu og er líklega ein viðamesta heimildarmynd sem gerð hefur verið á Íslandi. Draumalandið er ein mest selda og umtalaðasta bók síðustu ára á Íslandi. Kvikmyndinni er leikstýrt af Þorfinni Guðnasyni og Andra Snæ Magnasyni.

 
Sjá nánar um myndina á draumlandid.is
Birt:
2. apríl 2009
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Líður að frumsýningu Draumalandsins“, Náttúran.is: 2. apríl 2009 URL: http://nature.is/d/2009/04/02/liour-ao-frumsyningu-draumlandsins/ [Skoðað:21. febrúar 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: