Osteópatía – Osteopathy, er meðferðarform þar sem áhersla er lögð á heilsu alls líkamans til að meðhöndla og styrkja stoðkerfið, sem eru liðir, vöðvar og hryggur. Markmiðið er að hafa jákvæð áhrif á tauga-, blóðrása- og vessakerfið. Meðferðin er heildræn og ekki er aðeins löggð áhersla á að meðhöndla sjúkdómseinkennin heldur er notast við tækni til að koma jafnvægi á öll kerfi líkamans sem veitir almenna heilsu og vellíðan.

Sjá meira á vef CranioSacral félags Íslands.
Sjá hin ýmsu félög og samtök sem tengjast heilsu hér á Grænum síðum.
Sjá hinar ýmsu tegundir meðferða og aðferðafræði sem í boði er á landinu hér á Grænum síðum. Athugið að ef smellt er á hverja aðferð fyrir sig birtist lesefni og aðilar sem stunda viðkomandi þjónustu. Smellið á plúsmerkið til að opna fyrir nánari upplýsingar og staðsetningu á landinui.

Birt:
8. ágúst 2008
Höfundur:
Náttúran
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran „Hvað er Osteópatía?“, Náttúran.is: 8. ágúst 2008 URL: http://nature.is/d/2007/07/03/hva-er-ostepat/ [Skoðað:25. júní 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 3. júlí 2007
breytt: 18. ágúst 2008

Skilaboð: